

Fótbolti er ekkert mál,
allir dúndra boltanum svo þeir ekki sjá,
svo niður hann kemur
svo þeir er yfir með þremur.
Knötturinn hringlaga er,
enginn innn á völlin fer
fyrr en dómarinn kemur
og þá þeim semur.
Markverðinir í horni hvoru,
sitt hvoru megin á völlinum,
skjótast á milli stangana,
ónei þarna klúðraðist markvarðslan.
allir dúndra boltanum svo þeir ekki sjá,
svo niður hann kemur
svo þeir er yfir með þremur.
Knötturinn hringlaga er,
enginn innn á völlin fer
fyrr en dómarinn kemur
og þá þeim semur.
Markverðinir í horni hvoru,
sitt hvoru megin á völlinum,
skjótast á milli stangana,
ónei þarna klúðraðist markvarðslan.