

tregafull tónlistin
fyllti á mér höfuðið
án þess að ég byði henni inn
hún settist að
sló upp tjaldbúðum
kroppaði í heilan á mér
stanslaust
át upp heilan á mér
einn bita á dag
dag eftir dag
þangað til ég
missti vitið
fyllti á mér höfuðið
án þess að ég byði henni inn
hún settist að
sló upp tjaldbúðum
kroppaði í heilan á mér
stanslaust
át upp heilan á mér
einn bita á dag
dag eftir dag
þangað til ég
missti vitið