

Veturinn er kominn
og þrengir sér inní mig.
Hvað á ég að gera
til að losna honum frá.
Birtuna ég þrái
og lifa henni með.
Hvað á ég að gera
til að losna honum frá.
Vetur konungur
ég krýni þig.
Mér ég fórna á altari ljóssins
til heiðurs þér.
og þrengir sér inní mig.
Hvað á ég að gera
til að losna honum frá.
Birtuna ég þrái
og lifa henni með.
Hvað á ég að gera
til að losna honum frá.
Vetur konungur
ég krýni þig.
Mér ég fórna á altari ljóssins
til heiðurs þér.
Það er dimmt ... stundum