 Vetur
            Vetur
             
        
    Veturinn er kominn
og þrengir sér inní mig.
Hvað á ég að gera
til að losna honum frá.
Birtuna ég þrái
og lifa henni með.
Hvað á ég að gera
til að losna honum frá.
  
Vetur konungur
ég krýni þig.
Mér ég fórna á altari ljóssins
til heiðurs þér.
    
     
og þrengir sér inní mig.
Hvað á ég að gera
til að losna honum frá.
Birtuna ég þrái
og lifa henni með.
Hvað á ég að gera
til að losna honum frá.
Vetur konungur
ég krýni þig.
Mér ég fórna á altari ljóssins
til heiðurs þér.
    Það er dimmt ... stundum

