Þunglyndi
Þegar líkami minn
er of dofin til að gráta,
þegar líkami minn
er of dofin til að finna til,
þegar sál mín
er svo kvalin af tilfinningum
sem ég skil ekki sjálf.
Vill ég svífa inn í tómið
þar sem hugsanir eru ekki til
og sársauki aðeins orð á merkingar.
Þar sem kvíði hefur aldrei verið til
og ótti er eitthvað sem engin skilur.
er of dofin til að gráta,
þegar líkami minn
er of dofin til að finna til,
þegar sál mín
er svo kvalin af tilfinningum
sem ég skil ekki sjálf.
Vill ég svífa inn í tómið
þar sem hugsanir eru ekki til
og sársauki aðeins orð á merkingar.
Þar sem kvíði hefur aldrei verið til
og ótti er eitthvað sem engin skilur.