Jóla-andinn
Jóla-andinn

Barist um blóðuga bakka.
Heilög borg í vanda.
Hverjum er það að þakka?
Kristi,Guði eða Alla.

Alltaf er hann að kalla.
Hvar er það góða?
Hver á þennan krakka?
Látið hann skjóta.

Á meðan fögnum við því góða.
Erum að kaupa pakka.
Hvað eigum við að halda?
Ekki erum við í vanda.

Ættu þeir ekki að hjálpa!



 
Lulla
1970 - ...


Ljóð eftir Lullu

Martröð barns
Móðir jörð
Í 100 ár
Huldu dans
Jólanótt
Björg
Fiskur á þurru landi
Vaknað upp úr djúpum dvala
Jóla-andinn
Skessa á hamri