

Jóla-andinn
Barist um blóðuga bakka.
Heilög borg í vanda.
Hverjum er það að þakka?
Kristi,Guði eða Alla.
Alltaf er hann að kalla.
Hvar er það góða?
Hver á þennan krakka?
Látið hann skjóta.
Á meðan fögnum við því góða.
Erum að kaupa pakka.
Hvað eigum við að halda?
Ekki erum við í vanda.
Ættu þeir ekki að hjálpa!
Barist um blóðuga bakka.
Heilög borg í vanda.
Hverjum er það að þakka?
Kristi,Guði eða Alla.
Alltaf er hann að kalla.
Hvar er það góða?
Hver á þennan krakka?
Látið hann skjóta.
Á meðan fögnum við því góða.
Erum að kaupa pakka.
Hvað eigum við að halda?
Ekki erum við í vanda.
Ættu þeir ekki að hjálpa!