Uppgjör
Stöðugleikinn, hugtak.
Með merkingu?
Aðeins þegar opinberir
launamenn setja kröfur!

Aðrir bjuggu til orðið.
Þeir hækka sig hóflega,
fáein prósent á taxta
sem þeir þekkja ekki
..eftir undirritun.

Rólegur maður, rólegur!
Segja þeir með þunga,
Þegar mánaðarlaun mín hverfa.
Í vasa þeirra eftir
6 daga vinnu.

Ég skil!
Stöðugleiki þinn
eru örlög mín.

Hringekja, sjónarspil,
vonleysi?
 
Sopi
1952 - ...


Ljóð eftir Sopa

Dagur að morgni
Einkamál
Var
Vinna
Kastljós
belgur2004
Uppgjör
Hvað þá?
Jólin 04
Draumur
Senn koma jólin
Fárveikur
Eign
Aftur
Sjötugur
Fánýti