

Stöðugleikinn, hugtak.
Með merkingu?
Aðeins þegar opinberir
launamenn setja kröfur!
Aðrir bjuggu til orðið.
Þeir hækka sig hóflega,
fáein prósent á taxta
sem þeir þekkja ekki
..eftir undirritun.
Rólegur maður, rólegur!
Segja þeir með þunga,
Þegar mánaðarlaun mín hverfa.
Í vasa þeirra eftir
6 daga vinnu.
Ég skil!
Stöðugleiki þinn
eru örlög mín.
Hringekja, sjónarspil,
vonleysi?
Með merkingu?
Aðeins þegar opinberir
launamenn setja kröfur!
Aðrir bjuggu til orðið.
Þeir hækka sig hóflega,
fáein prósent á taxta
sem þeir þekkja ekki
..eftir undirritun.
Rólegur maður, rólegur!
Segja þeir með þunga,
Þegar mánaðarlaun mín hverfa.
Í vasa þeirra eftir
6 daga vinnu.
Ég skil!
Stöðugleiki þinn
eru örlög mín.
Hringekja, sjónarspil,
vonleysi?