

Út braust skrímslið .
Og át restina af þér .
Kaldlindi var ei málað á strigann hjá þér .
Ég hrædd inn í tjaldið....skreið .
Og fann fyrir hita og ró .
Ég fékk nóg .
Þegar þögnin skall á .
Tælandi ég tæklaði þig .
Ert þú glaður....spurði ég þig ?
Ert þú dapur núna...Finnur þú til ?
Er hjartað þitt ennþá hennar ?
Eða er ég komin með það ?
Hvernig endar sagan ,
þegar hversdagsleikinn tekur við ?
Og át restina af þér .
Kaldlindi var ei málað á strigann hjá þér .
Ég hrædd inn í tjaldið....skreið .
Og fann fyrir hita og ró .
Ég fékk nóg .
Þegar þögnin skall á .
Tælandi ég tæklaði þig .
Ert þú glaður....spurði ég þig ?
Ert þú dapur núna...Finnur þú til ?
Er hjartað þitt ennþá hennar ?
Eða er ég komin með það ?
Hvernig endar sagan ,
þegar hversdagsleikinn tekur við ?