

Ég ligg hjá þér ,inn við bein.
Með innvortis sár.
Lét orðin líða hjá.
Lá á ?
Að fylgja þér heim.
Slíta mér bein við bein.
Ég ligg hjá þér , einn og tveir.
Örkumla eftir síðustu nótt.
Lét ástina líða hjá.
Takmarkinu náð.
Að fylgja þér heim.
Slíta mér bein við bein.
Ég fikta í þér , prófa allt .
Hryndi af stað atburðum ,
sem aldrei áttu sér stað.
Ligg örugg inn í mér.
Horfi á heiminn örugg..inn í mér.
Með innvortis sár.
Lét orðin líða hjá.
Lá á ?
Að fylgja þér heim.
Slíta mér bein við bein.
Ég ligg hjá þér , einn og tveir.
Örkumla eftir síðustu nótt.
Lét ástina líða hjá.
Takmarkinu náð.
Að fylgja þér heim.
Slíta mér bein við bein.
Ég fikta í þér , prófa allt .
Hryndi af stað atburðum ,
sem aldrei áttu sér stað.
Ligg örugg inn í mér.
Horfi á heiminn örugg..inn í mér.