

Ef ég finn mig hjá þér,
er ástin okkar þá sönn?
Ég leita eftir þér og þú að mér.
Og okkur miðar eitthvað áfram.
Horfum um stund fram á við.
Lítum ekki til baka.
Fortíðin er gleymd, horfum fram á við.
Gleymumst í hvort öðru.
Núna um stund,um sinn.
er ástin okkar þá sönn?
Ég leita eftir þér og þú að mér.
Og okkur miðar eitthvað áfram.
Horfum um stund fram á við.
Lítum ekki til baka.
Fortíðin er gleymd, horfum fram á við.
Gleymumst í hvort öðru.
Núna um stund,um sinn.