

Ellin kom og gerði okkur gömul
í eigin heimi urðum við einsömul
að gráta liðna æsku gagnslaust var
í hugarskotum geymdar minningar
ylja okkur við bernskustóna
ylja okkur við leyndu bernskustóna.
í eigin heimi urðum við einsömul
að gráta liðna æsku gagnslaust var
í hugarskotum geymdar minningar
ylja okkur við bernskustóna
ylja okkur við leyndu bernskustóna.