\"Það kom eitthvað fyrir\"
SKELLURINN

Hurðin fauk upp
henti mér í gólfið
var að reyna að skilja,
skilja hvað gerðist

Mér fannst ég
stungin og skorin
hjartað barðist um,
barðist um af ótta,
en við hvað?

Ég kallaði
\"hver er þetta?\"
það var hvíslað
\"SORGIN\"  
Elínbjört Halldórsdóttir
1972 - ...


Ljóð eftir Elínbjörtu

20.08.\"01
Gær
Return to sender
\"Það kom eitthvað fyrir\"
Óskasteinn
Það var þá en ekki nú
Engillin minn
Afhverju ?
\"sárt\"
Afmæliskveðja
\"við\"tvær=þú og ég