Afmæliskveðja
Ég sendi til þín óskaóm
á þessum gæfudegi,
svo yndisleg fögur sumarblóm
megi vaxa á þínum vegi

Ef ég hefði á óskum vald
og þær ég mætti gefa
ó þú fengir allar þær
mín kæra Fanney Eva

Hjartans kæra systir mín
af gleði nú tæmast hjörtu
megi sólin skína inn til þín
með kveðju, frá Elínbjörtu.

07,03.\"02  
Elínbjört Halldórsdóttir
1972 - ...
Afmæliskveðja til stóru systur


Ljóð eftir Elínbjörtu

20.08.\"01
Gær
Return to sender
\"Það kom eitthvað fyrir\"
Óskasteinn
Það var þá en ekki nú
Engillin minn
Afhverju ?
\"sárt\"
Afmæliskveðja
\"við\"tvær=þú og ég