Engillin minn
Á bænanna vængjum
burtu hann fer
er englarnir komu
með himnanna her.

Kvaddi ég kæran bróðir.
Tárin þau voru dýr,
frá okkur er hann farin.
Því nú á himnum hann býr  
Elínbjört Halldórsdóttir
1972 - ...


Ljóð eftir Elínbjörtu

20.08.\"01
Gær
Return to sender
\"Það kom eitthvað fyrir\"
Óskasteinn
Það var þá en ekki nú
Engillin minn
Afhverju ?
\"sárt\"
Afmæliskveðja
\"við\"tvær=þú og ég