Afhverju ?
Innra með mér
græt ég,
græt þessa
grimmu veröld

innra með mér
græt ég,
græt alla þá
er fara of fljótt

Draumar og vonir
hrynja.
Er tilgangur
með þessu?

Innra með mér
græt ég,
Bið góðan Guð
að vaka yfir okkur  
Elínbjört Halldórsdóttir
1972 - ...
í geðshræringu eftir að ungur maður tók líf sitt!


Ljóð eftir Elínbjörtu

20.08.\"01
Gær
Return to sender
\"Það kom eitthvað fyrir\"
Óskasteinn
Það var þá en ekki nú
Engillin minn
Afhverju ?
\"sárt\"
Afmæliskveðja
\"við\"tvær=þú og ég