\"við\"tvær=þú og ég


Vorum

\"VIÐ\"> Sátum

Hlustuðum

\"VIÐ\" vorum við sjálfar
\"VIÐ\" sátum saman til að vera
Og \"VIÐ\" hlustuðum á þögnina
\"VIÐ\" þörfnuðumsthvor annara
til þess að geta orðið
það sem \"VIÐ\" erum

til þín frá mér 09,02.\"02 EH  
Elínbjört Halldórsdóttir
1972 - ...


Ljóð eftir Elínbjörtu

20.08.\"01
Gær
Return to sender
\"Það kom eitthvað fyrir\"
Óskasteinn
Það var þá en ekki nú
Engillin minn
Afhverju ?
\"sárt\"
Afmæliskveðja
\"við\"tvær=þú og ég