Furður Heimsins
Hví forast fólk hvort annað,
er Það vegna Þessa að Það er hrætt um að næsti maður sé fullkomnari en hann sjálfur.Heimurinn er eins og stækkuð mynd af maurabúi Þar sem mennirnir iða inní eilífðina.Hvað er fólk að elltast við, er Það frægð, frami eða jafnvel ást.til hvers er fólk að standa í öllu Þessu svo Þegar maður nær takmarki sínu er líf mans lokið.sú endarlausa Þrá mansins á fullkomnun gerir hann að sálarlausum vélmennum. Þegar sólinn sest og mirkrið dregur yfir Þá fynnur maður í smá stund fyrir fryð sem er orðinn að sjaldséðasta fyrirbæri heimsins. En hvað hjálpar manni Þessi innri kyrð Þegar maður Þarf að fara út í sama brjálæðið eftir góðann nætur blund.  
Orgill
1986 - ...


Ljóð eftir Orgil

í iðrum jarðar
af hverju
ferðalag
ást
ástarljóð
líf
Hugsanir
pappírsræmur
eyða
guð
næturljóð
Ljóð
lifi fyrir þig
hús fiflið
Er Guð til?
rigning
Furður Heimsins
fryður er ekki til nema í orðum
jóla vísa stebba stuð