í iðrum jarðar
sit hér einn
fólkið hleypur
eða er það að dansa
það sést ekki því það situr allt kyrrt

þetta er undarlegt
það sem áður var, er nú horfið og það sem er horfið, mun sennilega aldrei koma aftur

því skal því merkilega gleyma seint því þegar því hefur verið gleymt
sést það aldrei aftur

samkomur á efrihæðum blokkanna eru eins og diskótek í kjallaraíbúðum parhúsanna  
Orgill
1986 - ...


Ljóð eftir Orgil

í iðrum jarðar
af hverju
ferðalag
ást
ástarljóð
líf
Hugsanir
pappírsræmur
eyða
guð
næturljóð
Ljóð
lifi fyrir þig
hús fiflið
Er Guð til?
rigning
Furður Heimsins
fryður er ekki til nema í orðum
jóla vísa stebba stuð