

Komdu! Þú veist hvað ég vil
horfum á púslin falla saman
á meðan við göngum - borgum
fyrir sömu vitleysuna
tvöfalt
og föllum saman.
Hann bölvaði mér er sönnunin lá
fyrir - gat ekki falist
og lyfin ei dugðu
kyrktu hugann og tíminn týndist
í tómarúmi.
Hlusta á snjókornin falla
bíð eftir dagrenningu
nakin í tómu rúmi.
horfum á púslin falla saman
á meðan við göngum - borgum
fyrir sömu vitleysuna
tvöfalt
og föllum saman.
Hann bölvaði mér er sönnunin lá
fyrir - gat ekki falist
og lyfin ei dugðu
kyrktu hugann og tíminn týndist
í tómarúmi.
Hlusta á snjókornin falla
bíð eftir dagrenningu
nakin í tómu rúmi.
2005