Nótt
Blik í augum, á meðan
hún gengur á milli - matar þá
gleðilegum ótta.
Dágóð stund í þögninni, þá
kveikja þeir á bílnum
og keyra burt.  
Andri Karl
1982 - ...
13. maí 2001


Ljóð eftir Andra Karl

Langstökk
Nótt
Kvöldstund í köldu rúmi
Eftir á dagskrá
Óholl er höfnunin
Skókaup
Skátar og glaumur gleðinnar
Veður I
Í næfurþunnum nælonbuxum