Óholl er höfnunin
Ég hellti úr höfði mínu
yfir þig en sit aðeins
eftir með sárt enni
og tóman haus.

nú Kenny G. fær mig ekki lengur
til að skipta um stöð.  
Andri Karl
1982 - ...
2005


Ljóð eftir Andra Karl

Langstökk
Nótt
Kvöldstund í köldu rúmi
Eftir á dagskrá
Óholl er höfnunin
Skókaup
Skátar og glaumur gleðinnar
Veður I
Í næfurþunnum nælonbuxum