Langstökk
Þó örfáum skrefum frá mér
finnst mér þú gljúfur að stökkva.
Hvort samsett bros þitt úr
niðurlagi andlitsins og björtum sumardegi
verði að þessari miklu mannraun
fæ ég ekki að komast að

því maður með kalda fætur
stekkur ekki langt.  
Andri Karl
1982 - ...
4. febrúar 2001


Ljóð eftir Andra Karl

Langstökk
Nótt
Kvöldstund í köldu rúmi
Eftir á dagskrá
Óholl er höfnunin
Skókaup
Skátar og glaumur gleðinnar
Veður I
Í næfurþunnum nælonbuxum