Í næfurþunnum nælonbuxum
Bálköstur augna þinna
sem stundum ég í kveiki
á dimmum vetrardögum
svo sjái ég til.

Ljósið speglast af mér
líst þér á?

Í næfurþunnum nælonbuxum
gengur mér framhjá.  
Andri Karl
1982 - ...
2002


Ljóð eftir Andra Karl

Langstökk
Nótt
Kvöldstund í köldu rúmi
Eftir á dagskrá
Óholl er höfnunin
Skókaup
Skátar og glaumur gleðinnar
Veður I
Í næfurþunnum nælonbuxum