Hjartað þitt og augun blá
Ég stend nú, stari þig á,
starir í augun blá.
Ætíð veist, þó enginn muni,
ég alltaf þér, í huga unni.

Líkt hjartað hætti að slá
er hætti ég að sjá
aðeins fallegu augun þín.
Eigi vissi, þau væru mín.

Hjartað, stóra hjartað þitt
hélt þétt utan um mitt.
Hvað himinfengleg ástin er.
Hví sé ég mig í þér?
 
Maríanna
1989 - ...
stuðlar og höfuðstafir!!! hellyeah... það held ég allavega :S


Ljóð eftir Maríönnu

Love is...
Smeyk
ég elska þig
Við bæði
I don\'t understand
Buxurnar mínar
To my dearest brother
(enginn titill)
Dear little friend
Gelgja eins og ég
Hjartað þitt og augun blá
Slöknað hefur á eldinum
Darkness
Greddupúki
Leiðindafólk
Hlaupið í gegnum hugsanir
Losti
Baldursson
Sorry
Tears of love
The knight of my dreams