Ástar þrá
Ég þrái ást,
en ei fæ neinu breitt.
Ástin mér brást,
og ég skil ekki neitt.

Veit ei hvað skal gera,
að vera einn.
Það vill ég ei vera,
og deyja aleinn.

Enginn mig skilur,
ég er oftast einn.
Það er blindbylur,
og ég stend þar einn.  
sófus Berthelsen Grímsson
1984 - ...


Ljóð eftir sófus

Alexsander
Ást
Ástar þrá
Dóttir
Faðir
Móðir
Verkamaður
Tónlist
Helena
Bubba fan
Snjórinn
Morgun
Besti vinur mansins
Bílinn
Eimanna sál
Guðs bænir
My love my Future.