Helena
Sumar sólin skín svo skært,
þú í sveitinni sefur svo vært.
Ég mun alltaf hugsa til þin,
ég vona bara að þú hugsir til mín.

Um verslunarmannahelgin skemmti ég mér,
ég gekk um Akureyri við hliðina á þér.
Við fórum í sund á sunnudegi,
ég mun aldrei gleima þessum degi.

Um Akureyri við göngum saman,
við höfðum af því voða gaman.
En ég skemmti mér mest,
þegar við vorum saman.  
sófus Berthelsen Grímsson
1984 - ...
Þetta ljóð gerði ég til stelpu sem heitir Helena sem er æðislegast stelpa sem ég hef kynst.


Ljóð eftir sófus

Alexsander
Ást
Ástar þrá
Dóttir
Faðir
Móðir
Verkamaður
Tónlist
Helena
Bubba fan
Snjórinn
Morgun
Besti vinur mansins
Bílinn
Eimanna sál
Guðs bænir
My love my Future.