Losti
Það enginn skilur
þessa tilfinningu
ég er sú eina sem henni finnur
frá heila og niðr\'í bringu
hún rennur frá enni
alveg niður í tær
eina sem finnur fyrir henni
er ljóshærð lítil mær
Hún öskrar á mig
svo ég eigi fari
hún vil að ég umluki sig
þó eftirá mun ég vera aum og marin
þreytu nú ég finn
því tilfinningin tekur svo á líkamann minn
en hún er svo góð, hún má ekki hætta!
hann verður mig að sætta
þessa tilfinningu
ég er sú eina sem henni finnur
frá heila og niðr\'í bringu
hún rennur frá enni
alveg niður í tær
eina sem finnur fyrir henni
er ljóshærð lítil mær
Hún öskrar á mig
svo ég eigi fari
hún vil að ég umluki sig
þó eftirá mun ég vera aum og marin
þreytu nú ég finn
því tilfinningin tekur svo á líkamann minn
en hún er svo góð, hún má ekki hætta!
hann verður mig að sætta