smá pæling
vorperlan sem glitrar
hleypir krafti inn í kaldar sálir,
sem eftir erfiðan vetur
vakna, rísa upp!
við heyrum hlátrasköll
ég sest niður og dæsi
tíminn virðist standa í stað
ég get ekki hennt reiður á
hvað það er, en ....,
sú tærasta tilfinning
sem ég hef fundið
er sú ást, sem,
hæglega væri
hægt að týna sér í,
tilfinningin er á sjálfstýringu
mátturinn er óviðjafnanlegur
hugurinn sækir í sig veðrið
hvað getum við sagt
ein lítil fluga vaknaði í morgun
fljótlega hefur hún áttað sig!
hún var ein í heiminum
hvaða ástæða skyldi vera fyrir því
að hún ein skyldi vakna?
er þetta tilgangsleysi
eða er hún kanski sú fluga
sem leggur undir sig heiminn?
ljósið tælir hana fram
hitinn gefur loforð, en,
eylíf sæla er ekki til
því þegar ég slekk ljósið
fellur skugginn yfir
og flugan skynjar
að svefninn sækir á hana
mun hún vakna aftur?
hleypir krafti inn í kaldar sálir,
sem eftir erfiðan vetur
vakna, rísa upp!
við heyrum hlátrasköll
ég sest niður og dæsi
tíminn virðist standa í stað
ég get ekki hennt reiður á
hvað það er, en ....,
sú tærasta tilfinning
sem ég hef fundið
er sú ást, sem,
hæglega væri
hægt að týna sér í,
tilfinningin er á sjálfstýringu
mátturinn er óviðjafnanlegur
hugurinn sækir í sig veðrið
hvað getum við sagt
ein lítil fluga vaknaði í morgun
fljótlega hefur hún áttað sig!
hún var ein í heiminum
hvaða ástæða skyldi vera fyrir því
að hún ein skyldi vakna?
er þetta tilgangsleysi
eða er hún kanski sú fluga
sem leggur undir sig heiminn?
ljósið tælir hana fram
hitinn gefur loforð, en,
eylíf sæla er ekki til
því þegar ég slekk ljósið
fellur skugginn yfir
og flugan skynjar
að svefninn sækir á hana
mun hún vakna aftur?
mai 2000
© Gestur
<a href="mailto:gestur@svaka.net">gestur@svaka.net</a>
© Gestur
<a href="mailto:gestur@svaka.net">gestur@svaka.net</a>