

Ég er ekki til
Ekkert er raunverulegt
Heimurinn lítur við mér en horfir undan
Skömm, niðurlæging, smán
Öllu þessu olli ég á svipstundu
Ekkert verður tekið til baka
Bullandi eftirsjá
Eins og fiskur sem nartar smátt og smátt í einu
Óbærilegur verkur sem endurtekur sig í sífellu og virðist ekki taka enda
En nú er ekkert eftir til að narta í
Ég er horfinn, ekki til
Dáinn
Ekkert er raunverulegt
Heimurinn lítur við mér en horfir undan
Skömm, niðurlæging, smán
Öllu þessu olli ég á svipstundu
Ekkert verður tekið til baka
Bullandi eftirsjá
Eins og fiskur sem nartar smátt og smátt í einu
Óbærilegur verkur sem endurtekur sig í sífellu og virðist ekki taka enda
En nú er ekkert eftir til að narta í
Ég er horfinn, ekki til
Dáinn