

Í kófi, ósofinn í óhófi.
Sveittur lófi.
Þreyttur,
uppeyddur,
tilneyddur
meiddur,
langt leiddur,
hræddur,
mæddur,
hættur,
byrjaður,
glaður,
dapur,
hatur,
sár,
tár,
ógleði, ógeðið kveðið.
í meðbyr á móti,
ég kveð þig.
Ljóti.
Sveittur lófi.
Þreyttur,
uppeyddur,
tilneyddur
meiddur,
langt leiddur,
hræddur,
mæddur,
hættur,
byrjaður,
glaður,
dapur,
hatur,
sár,
tár,
ógleði, ógeðið kveðið.
í meðbyr á móti,
ég kveð þig.
Ljóti.