

Það skilur enginn hvernig mér líður,
-hversu mikið mig svíður.
Ég get ekki talað við neinn,
það yrðir enginn á mig, - ég er steinn.
Hvað á ég að gera?
Hvar á ég að vera?
-hversu mikið mig svíður.
Ég get ekki talað við neinn,
það yrðir enginn á mig, - ég er steinn.
Hvað á ég að gera?
Hvar á ég að vera?
samið í mars 2003