

Tár rennur niður kinn,
í hjartanu sting ég finn.
Ég veit ei hvað er að,
mér finnst ég ein á dimmum stað.
Ég teygi hendina og bið um hjálp,
en enginn heyrir né sér...
í hjartanu sting ég finn.
Ég veit ei hvað er að,
mér finnst ég ein á dimmum stað.
Ég teygi hendina og bið um hjálp,
en enginn heyrir né sér...
samið í mars 2003