sálarplástur
það er eins og
einhver hafi tekið sig til,
dregið fram handryksuguna
og hreinsað til í sál minni
það á enn eftir að skúra
en mér líður
betur  
draumsýn
1984 - ...


Ljóð eftir draumsýn

draumur
Án efa
Smáskilaboð
táradalur
sálarplástur
Væmni
Örvilnun
Ást. Held ég.
Strand
Þúsund afsakanir
Gjuggíborg
Þú sprengdir bubbluna mína
Pírumpár