Gjuggíborg
Það hafa fáir séð
glitta í alvöru mig
Því sálin er falin
bak við stafla
af kaldhæðnum
bröndurum
og það er dregið fyrir
hjartað
með fíflaskap
 
draumsýn
1984 - ...


Ljóð eftir draumsýn

draumur
Án efa
Smáskilaboð
táradalur
sálarplástur
Væmni
Örvilnun
Ást. Held ég.
Strand
Þúsund afsakanir
Gjuggíborg
Þú sprengdir bubbluna mína
Pírumpár