Væmni
Mig langar að hlaupa um á engi
grænni víðáttu
á milli mikilfenglegra eplatrjáa
þöktum eldrauðum eplum
þar sem sólin leynist bak við örþunna skýjaslæðu
skærgul
og mig langar að leiða þig
hönd í hönd
brosandi
eins og ástfanginn asni

og við trítlum um
með blómasveiga á höfði
í hvítum kjólum
haldandi á bastkörfum fullum af bleikum rósablöðum


 
draumsýn
1984 - ...


Ljóð eftir draumsýn

draumur
Án efa
Smáskilaboð
táradalur
sálarplástur
Væmni
Örvilnun
Ást. Held ég.
Strand
Þúsund afsakanir
Gjuggíborg
Þú sprengdir bubbluna mína
Pírumpár