Endalok
Það er myrkur, allt er hljótt.
Eg vei ekki hvar ég er, ég er týnd.
Ég er týnd fra umheiminum, horfin
Ég finn ekki sjálfa mig, hvar er ég?
Það er öskrað, mér bregður
Hver öskraði? Var það ég?
Eg reyni að öskra, en ekkert kemur
Mér finnst ég dauð, dauð að innan
Mér finnst myrkrið þrengjast, plássið minnkar
Hræðslan tekur mig, fer með mig burt
Ég sé ljós, ég fer að því
Ég var dáin en nú er ég farin
Eg vei ekki hvar ég er, ég er týnd.
Ég er týnd fra umheiminum, horfin
Ég finn ekki sjálfa mig, hvar er ég?
Það er öskrað, mér bregður
Hver öskraði? Var það ég?
Eg reyni að öskra, en ekkert kemur
Mér finnst ég dauð, dauð að innan
Mér finnst myrkrið þrengjast, plássið minnkar
Hræðslan tekur mig, fer með mig burt
Ég sé ljós, ég fer að því
Ég var dáin en nú er ég farin
samið í febrúar 2005