Vísa
Gakktu varlega, vinur minn.
Vel getur skeð, að fótur þinn
brotni, því leiðin er ógurleg.
Enginn ratar um þennan veg,
því lífið er leiðin til dauðans.  
Jóhann Gunnar Sigurðsson
1882 - 1906


Ljóð eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson

Kvöldbæn
Kvak
Undir seglum (Kveðið í veikindum)
Ad meam stellam - puellam
Þökk
Kveðið í gljúfrum
Í val
Óráð
Í álögum
Fyrir dauðans dyrum
Vísa
Hríð