Vöntun Vísbendinga
Ég laumast út í nóttina
til að finna þig

Leita þín í angist,
sárþjáist af löngun
eftir að komast nær þér

Brenn við að reyna að skilja
afhverju þú ert svona fjarlægur

Legg líf mitt að veði
til að fá agnarögn af þér
inn í hugsanir mínar,
bara örlitla stund..

TILGANGUR - hvar ertu?  
MareL
1982 - ...


Ljóð eftir MareL

Sverðhvass svipur
Agni
Forsíða Fréttablaðs
límd munnvikin inni
Milliliðalaust
Í huga mér frímerki
Menningarlegur Sársauki
Fyrirburi Fornaldar
Bestu Orðin Búin
Linsuleysi
AHHH
Afstæðiskenning trúarinnar
Á HJÓLUM
Fegrun
Vöntun Vísbendinga
Pörun
Glott
Talandi
Öfl og annað Líf
Frelsarinn með ljáinn
Eftirlitsþjóðfélag
STRÍÐ
Heilahefti
Barn Borgarinnar
Takk vosbúð
Einangrun hafs?
Innvortis
Takk
Plíís
Stutt
Símal