

Segulstál
sem tvennt
festist við
Eða laðast það saman?
Kannski um að ræða hefð
sem virðist á endanum
verða að gömlum vana
--Hann og hún--
sem tvennt
festist við
Eða laðast það saman?
Kannski um að ræða hefð
sem virðist á endanum
verða að gömlum vana
--Hann og hún--