

Það var
eins og eitthvað
troðfyllti mig
af gleði
kreysti allar æðar mínar
þrýsti brosi
fram á varirnar
kítlaði innstu taugarnar
lýsti af óþrunginni hamingju
myrkranna á milli
... þú brostir á ný
eins og eitthvað
troðfyllti mig
af gleði
kreysti allar æðar mínar
þrýsti brosi
fram á varirnar
kítlaði innstu taugarnar
lýsti af óþrunginni hamingju
myrkranna á milli
... þú brostir á ný