

Ég vil flýja raunveruleikan
Ég vil fylgja huga mínum og hugsunum
Ég vil lifa lífinu mínu í örðu formi
Ég vil vera allt sem enginn skilur
Ég vil týnast í skógum skýjanna
Ég vil horfa á ástina blómstra í huga fuglanna
Ég vil vera það sem enginn hefur áður verið
Ég vil en get ekki fengið.......
Ég vil fylgja huga mínum og hugsunum
Ég vil lifa lífinu mínu í örðu formi
Ég vil vera allt sem enginn skilur
Ég vil týnast í skógum skýjanna
Ég vil horfa á ástina blómstra í huga fuglanna
Ég vil vera það sem enginn hefur áður verið
Ég vil en get ekki fengið.......
Stundarbrjálæði...