Litla barnið
Barn í bumbu mína
Bíð eftir að fá
Og svo barnið fína
Sem ég þrái að sjá.

Börnum ég bjartsýn fylgist með
Bara að óskin mín rættist
Loksins fékk ég lítið peð
Meira en lítið kættist.

Skaust í þennan stóra geim
Svo hratt slær litla hjartað þitt
Fegin er að fá þig heim
Því þú ert litla barnið mitt.  
Lára Hrund
1989 - ...
og nei ég er ekki ólétt eða neitt svoleiðis.. þetta er bara ljóð..


Ljóð eftir Láru Hrund

Dapurleg nótt
Litla barnið
Dauðinn
Vinarmissir
Ævintýri
Eftirsjá
Fanney
Barátta