Vinarmissir
Bestu vinir, sem bræður
Bara ég og þú
Hér er enginn sem ræður
Hvar er vinurinn nú?

Þú varst ávallt þarna
Þar fyrir mig
Saman gættum barna
Aftur ég þrái þig.

Sorgartárin renna stór
Syrgi þennan missi
Allra besti vinur fór
Á kalda kinn þig kyssi.  
Lára Hrund
1989 - ...
ekki gott að missa einhvern sem manni þykir vænt um.. :'(


Ljóð eftir Láru Hrund

Dapurleg nótt
Litla barnið
Dauðinn
Vinarmissir
Ævintýri
Eftirsjá
Fanney
Barátta