Dauðinn
Sárt er að segja frá
Sorglegum atvikum
Sem að hér hrundu á
Á síðustu vikum

Dauðinn á dundi hér
Döpur sárt ég syrgi
Allt sem hann tók frá mér
Ég fyrir andlitið byrgi

Skalt ei sökkva í sorgina
Sem tók yfir völdum hér
Svífur yfir borgina
Með sálina úr þér  
Lára Hrund
1989 - ...
Allir deyja einhverntíma.. svona er það bara.. þetta er bara einhver tjáning eða eitthvað þar sem allir eru að deyja.. ónei mannkynið deyr út.. :):p


Ljóð eftir Láru Hrund

Dapurleg nótt
Litla barnið
Dauðinn
Vinarmissir
Ævintýri
Eftirsjá
Fanney
Barátta