Frelsarinn með ljáinn
Sálarskip strandaði forðum
hjá manni er ég kannaðist við
stærri en fá lýst með orðum
voru hans sótsvörtu viðmið

Geðheilsan var við það að tak´ann
leiðan með grjótfulla vasa útí sjó
Hann komst yfir kaldasta klakann
með erfiðismunum, en þó

Nú er sá maður farinn í friði
laus við sitt þunga slör
Gengur í byrtu, svífur á brosi
á leið sína hinstu för  
MareL
1982 - ...


Ljóð eftir MareL

Sverðhvass svipur
Agni
Forsíða Fréttablaðs
límd munnvikin inni
Milliliðalaust
Í huga mér frímerki
Menningarlegur Sársauki
Fyrirburi Fornaldar
Bestu Orðin Búin
Linsuleysi
AHHH
Afstæðiskenning trúarinnar
Á HJÓLUM
Fegrun
Vöntun Vísbendinga
Pörun
Glott
Talandi
Öfl og annað Líf
Frelsarinn með ljáinn
Eftirlitsþjóðfélag
STRÍÐ
Heilahefti
Barn Borgarinnar
Takk vosbúð
Einangrun hafs?
Innvortis
Takk
Plíís
Stutt
Símal