

Sálarskip strandaði forðum
hjá manni er ég kannaðist við
stærri en fá lýst með orðum
voru hans sótsvörtu viðmið
Geðheilsan var við það að tak´ann
leiðan með grjótfulla vasa útí sjó
Hann komst yfir kaldasta klakann
með erfiðismunum, en þó
Nú er sá maður farinn í friði
laus við sitt þunga slör
Gengur í byrtu, svífur á brosi
á leið sína hinstu för
hjá manni er ég kannaðist við
stærri en fá lýst með orðum
voru hans sótsvörtu viðmið
Geðheilsan var við það að tak´ann
leiðan með grjótfulla vasa útí sjó
Hann komst yfir kaldasta klakann
með erfiðismunum, en þó
Nú er sá maður farinn í friði
laus við sitt þunga slör
Gengur í byrtu, svífur á brosi
á leið sína hinstu för