Daðrað við dauðann
Sit við sjóinn mjúka
og langar að breiða yfir mig
þessa silkiáklæddu sæng
og sofna.
Svo kannski skolar líkamanum upp
í framandi landi.
Þá mundi jafnvel enginn vita
hver ég væri
og engan vegin hægt að bera á mig kennsl.

En ég er kjól systur minnar
hún myndi brjálast.  
Rósa
1988 - ...


Ljóð eftir Rósu

Haustkoma
Sich auskotzen
Daðrað við dauðann
Ó hvað við erum Ólík
Næturhjal
På grunden af
Þegar litið er til baka