

ég tók enga mynd á aðra filmu
en ljóshimnu augnanna
örskot
skáldað til
og skorið í form
ljóð sem lifir mig
en ljóshimnu augnanna
örskot
skáldað til
og skorið í form
ljóð sem lifir mig
maí 2005
allur réttur áskilinn höfundi
allur réttur áskilinn höfundi