Augnablik
Augnablik, minningar, frábærar stundir
ég sit og hugsa, hvað hefur breyst?
Tilfinningar okkar, þessir yndislegu fundir
ég horfi á vonina, get ég henni treyst?
Hún skiptir um skoðun
breytir um vilja
Kannski er ég treg
en mér tekst ekki að skilja
 
Von
1990 - ...
Samið 05'


Ljóð eftir Tönju Dagbjörtu

Von
Jólin
Ljóðslettur
Svo skrítið
Þessi jól sem ég ljóð
Líf ??
Spegill, Spegill
Flækja
Allt
Augnablik
Horfin
Hringiru ?
Heyriru mig kalla?
Ósanngirni