Augnablik
Augnablik, minningar, frábærar stundir
ég sit og hugsa, hvað hefur breyst?
Tilfinningar okkar, þessir yndislegu fundir
ég horfi á vonina, get ég henni treyst?
Hún skiptir um skoðun
breytir um vilja
Kannski er ég treg
en mér tekst ekki að skilja
ég sit og hugsa, hvað hefur breyst?
Tilfinningar okkar, þessir yndislegu fundir
ég horfi á vonina, get ég henni treyst?
Hún skiptir um skoðun
breytir um vilja
Kannski er ég treg
en mér tekst ekki að skilja
Samið 05'