Horfin
Á engum stað ég er nú stödd
það var svo mikið sem ég ætlaði þér að sýna
En af lífsins braut þú ert nú hvödd
og munt á himnum uppi skína
Ég í einhvern tíma græt mínum tárum
og reyni mínum sorgum að linna
En ekkert fær lokað mínum svíðandi sárum
ég verð mig aftur einhvernveginn að finna  
Von
1990 - ...
Samið '05


Ljóð eftir Tönju Dagbjörtu

Von
Jólin
Ljóðslettur
Svo skrítið
Þessi jól sem ég ljóð
Líf ??
Spegill, Spegill
Flækja
Allt
Augnablik
Horfin
Hringiru ?
Heyriru mig kalla?
Ósanngirni