Horfin
Á engum stað ég er nú stödd
það var svo mikið sem ég ætlaði þér að sýna
En af lífsins braut þú ert nú hvödd
og munt á himnum uppi skína
Ég í einhvern tíma græt mínum tárum
og reyni mínum sorgum að linna
En ekkert fær lokað mínum svíðandi sárum
ég verð mig aftur einhvernveginn að finna
það var svo mikið sem ég ætlaði þér að sýna
En af lífsins braut þú ert nú hvödd
og munt á himnum uppi skína
Ég í einhvern tíma græt mínum tárum
og reyni mínum sorgum að linna
En ekkert fær lokað mínum svíðandi sárum
ég verð mig aftur einhvernveginn að finna
Samið '05