Hringiru ?
Enginn mér tryði
mig kviði og sviði
og yfir mig liði
Mig kvíður
og brátt yfir mig líður
þessi langi tími
ég við það glími
Allt hljótt
enginn hringjandi sími!
mig kviði og sviði
og yfir mig liði
Mig kvíður
og brátt yfir mig líður
þessi langi tími
ég við það glími
Allt hljótt
enginn hringjandi sími!
Samið '05