Hringiru ?
Enginn mér tryði
mig kviði og sviði
og yfir mig liði

Mig kvíður
og brátt yfir mig líður
þessi langi tími
ég við það glími

Allt hljótt
enginn hringjandi sími!  
Von
1990 - ...
Samið '05


Ljóð eftir Tönju Dagbjörtu

Von
Jólin
Ljóðslettur
Svo skrítið
Þessi jól sem ég ljóð
Líf ??
Spegill, Spegill
Flækja
Allt
Augnablik
Horfin
Hringiru ?
Heyriru mig kalla?
Ósanngirni