Heyriru mig kalla?
Í miklum hæðum
ég er að falla
Í engum klæðum
þú heyrir mig kalla:

Þú ert mig á brott að hrekja
draumur þinn er að rætast
En martröð þína og ótta ég skal vekja
og á miðri leið við munum mætast  
Von
1990 - ...
Samið '05


Ljóð eftir Tönju Dagbjörtu

Von
Jólin
Ljóðslettur
Svo skrítið
Þessi jól sem ég ljóð
Líf ??
Spegill, Spegill
Flækja
Allt
Augnablik
Horfin
Hringiru ?
Heyriru mig kalla?
Ósanngirni