

Í miklum hæðum
ég er að falla
Í engum klæðum
þú heyrir mig kalla:
Þú ert mig á brott að hrekja
draumur þinn er að rætast
En martröð þína og ótta ég skal vekja
og á miðri leið við munum mætast
ég er að falla
Í engum klæðum
þú heyrir mig kalla:
Þú ert mig á brott að hrekja
draumur þinn er að rætast
En martröð þína og ótta ég skal vekja
og á miðri leið við munum mætast
Samið '05